Thursday, February 26, 2004
p.s. ef þið viljið ólm hafa samband við mig þá bendi ég á: villigod@hotmail.com
Ég henti fjandans gustebookinni út þar sem hún er öfugsnúinn dreamcatcher sem grípur allan leiðindaviðbjóðinn af vefnum og klessir honum í andlitið á þeim sem hana skoðar. Pop-up rússneskar klámsíður og einhverjir lúðar sem eru að segja mér að ég sé með kúl síðu sem kunna ekki íslensku og þar fram eftir árans götunum.
Nú það er flensa að ganga og hún er að reyna að ganga í mig en ég er einu skrefi á undan og var heima í dag og svaf einsog lognmella. Fór í sjóðandi heitt bað og hvíldi mig en nú finnst mér einsog ég sé að fá beinverki og gruggugan háls. Ég neita að viðurkenna það. Það er svo hallærislegt að fá flensu. Ég er búinn að fá allar þessar flensur og ég hef ekki áhuga á þessari blöðrulegu klisju sem hún er. "Æ, ég er með flensu." Glætan! flensa schmenza ég brjálast ef ég fæ flensu. Nú er bara að bíða og sjá hvernig ónæmiskerfið nær að vinna úr þessu. Ég er búinn að gefa ónæmismálaráðherra í VillaGoðalandi 24 tíma til að díla við þetta mál annars verður hann settur af.
Nú það er flensa að ganga og hún er að reyna að ganga í mig en ég er einu skrefi á undan og var heima í dag og svaf einsog lognmella. Fór í sjóðandi heitt bað og hvíldi mig en nú finnst mér einsog ég sé að fá beinverki og gruggugan háls. Ég neita að viðurkenna það. Það er svo hallærislegt að fá flensu. Ég er búinn að fá allar þessar flensur og ég hef ekki áhuga á þessari blöðrulegu klisju sem hún er. "Æ, ég er með flensu." Glætan! flensa schmenza ég brjálast ef ég fæ flensu. Nú er bara að bíða og sjá hvernig ónæmiskerfið nær að vinna úr þessu. Ég er búinn að gefa ónæmismálaráðherra í VillaGoðalandi 24 tíma til að díla við þetta mál annars verður hann settur af.
Wednesday, February 25, 2004
Mac os X @styrikerfid@ er magnad thegar kemur ad thvi ad vidhalda islenskri leturgerd. (fyrir ykkur sem ekki fattid @ djokid tha var eg ad reyna ad gera gaesalappir) Thetta hrekkur ur ensku i islenskt og ofugt. Fer eftir skapi kerfisins hverju sinni. Thetta var nu aldeilis spennandi.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~*&%$@#@_+_*^~~~~~~~~~~~~~~
Eg er heiladaudur i dag og dettur ekkert i hug nema vedrid...sem er agaett en soldid kalt.
Staður Reykjavík
Vindátt SSA
Vindhr. m/s 2
Veður Skýjað
Skyggni km >70
Hiti C -4
Daggarmark C -8
Lágm. C kl. 9-9 -8
Hám. C kl. 9-9 -4
Úrk. mm kl. 9-9 1030.1
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~*&%$@#@_+_*^~~~~~~~~~~~~~~
Eg er heiladaudur i dag og dettur ekkert i hug nema vedrid...sem er agaett en soldid kalt.
Staður Reykjavík
Vindátt SSA
Vindhr. m/s 2
Veður Skýjað
Skyggni km >70
Hiti C -4
Daggarmark C -8
Lágm. C kl. 9-9 -8
Hám. C kl. 9-9 -4
Úrk. mm kl. 9-9 1030.1
Tuesday, February 24, 2004
Þúsundþjalasmiðirnir hömruðu járnið meðan það ískraði í hjörunum og ýlfrið í ætiþistlunum ómaði um fjallasalina og...
Einsog enska er nú glæsilegt tungumál þá er rosalega frískandi að geta skrifað "ohindrad" á góðri íslensku ekki það að þessi stafsetningaræfing hér fyrir ofan hafi frelsað sálu mína en það er fín útrás sem fellst í því að skrifa svona vel stafsetta steypu.
Það var víst bolludagur í gær eða var það konudagur...æ þetta er allt sami grauturinn. Talandi um graut þá veit ég að það er saltkjöt og baunadagurinn í dag. Ég át einmitt það í gær mun éta afgangana af því í dag þar sem svona lagað er alltaf best daginn eftir þá ákváðum við hjónaleysin að vera einu skrefi á undan matnum og vera búin að éta hann degi áður en hann býst við að verða étinn...? held ég...eða...kannski.
Saltkjötið er að marinerast í baunasúpunni og eigin fitu og gumsi núna og verður orðið þokkalega geðbilæingslega geðveikt í kvöld! Ég ætla að þemba bumubna mína út sem aldrei fyrr. Takmarkið er að sjá hvorki tærnar né æxlunarfæri fyrir bumbu. bumbu bumbu bumbu bumbu!!!
Annars var pentagon að spá í að banna sprengidaginn af einhverjum langsóttum ástæðum sem ég meika ekki að fara útí núna.
Einsog enska er nú glæsilegt tungumál þá er rosalega frískandi að geta skrifað "ohindrad" á góðri íslensku ekki það að þessi stafsetningaræfing hér fyrir ofan hafi frelsað sálu mína en það er fín útrás sem fellst í því að skrifa svona vel stafsetta steypu.
Það var víst bolludagur í gær eða var það konudagur...æ þetta er allt sami grauturinn. Talandi um graut þá veit ég að það er saltkjöt og baunadagurinn í dag. Ég át einmitt það í gær mun éta afgangana af því í dag þar sem svona lagað er alltaf best daginn eftir þá ákváðum við hjónaleysin að vera einu skrefi á undan matnum og vera búin að éta hann degi áður en hann býst við að verða étinn...? held ég...eða...kannski.
Saltkjötið er að marinerast í baunasúpunni og eigin fitu og gumsi núna og verður orðið þokkalega geðbilæingslega geðveikt í kvöld! Ég ætla að þemba bumubna mína út sem aldrei fyrr. Takmarkið er að sjá hvorki tærnar né æxlunarfæri fyrir bumbu. bumbu bumbu bumbu bumbu!!!
Annars var pentagon að spá í að banna sprengidaginn af einhverjum langsóttum ástæðum sem ég meika ekki að fara útí núna.
Monday, February 23, 2004
Thad er i skralli islenska letrid i thessari arans tolvu. Ja eg er ad reyna ad skrifa arans i merkingunni fjandans og jafnvel skrambans en kommuna vantarrrrrrrr.
Hljomsveitin FFnUB kom fra Duflini i gaeaaer og thad var gaman ad koma thangad og allt gekk vel hja okkur. Gott folk og fin stemning og herbergisthjonusta thad er frabaert ad koma upp a hotel klukkan halfthrju um nottina og geta lagst i badkar med bjor og fengid svo ljuffenga kjuklingasamloku upp a herbergi medan madur glapir a sjonvarpid og sofnar utfra thvi med samlokumylsnur a saenginni.
Olgerdin kann ad skemmta starfsfolki sinu. Bydur theim til Dublin ad sja Buff. Betra gerist thad varla.
Thad eina sem skyggdi a thessa ferd var reyndar eitthvad sem tengist okkur a engan hatt! (Sem gerist nu ekki oft) Nei thad er ekkert fyndid thad gerdist hraedilegt slys a laugardaginn ca. 200 metra fra stadnum sem eg og Petur vorum ad rolta um a. Straetisvagn missti stjorn a ser, keyrdi upp a gangstett inn i 20-30 manna hop sem stod og beid eftir straeto. 6 manns letust og um 20 manns alvarlega slasadir. Thetta gerdist klukkan 13.25 og vid vorum ad koma inn a adalgongugotuna um thad leyti. Og thar las eg a rafraent umferdarskilti sem a stod ..serious accident up ahead. Expect delays. Eg hugsadi ekki meira um thad og helt ad thetta vaeru kannski thrir bilar sem hefdu lent i arekstri og vaeru ad stifla umferdina og liklega einhver slys a folki en eg bjost ekki vid thessu. Slysid gerdist beint fyrir utan hotel sem heitir the Clarence Hotel sem er i eigu U2 manna.
Thegar sunday times kom ut i gaer tha var enn verid ad reyna ad na i aettingja fornarlamba til ad lata tha vita...
Hljomsveitin FFnUB kom fra Duflini i gaeaaer og thad var gaman ad koma thangad og allt gekk vel hja okkur. Gott folk og fin stemning og herbergisthjonusta thad er frabaert ad koma upp a hotel klukkan halfthrju um nottina og geta lagst i badkar med bjor og fengid svo ljuffenga kjuklingasamloku upp a herbergi medan madur glapir a sjonvarpid og sofnar utfra thvi med samlokumylsnur a saenginni.
Olgerdin kann ad skemmta starfsfolki sinu. Bydur theim til Dublin ad sja Buff. Betra gerist thad varla.
Thad eina sem skyggdi a thessa ferd var reyndar eitthvad sem tengist okkur a engan hatt! (Sem gerist nu ekki oft) Nei thad er ekkert fyndid thad gerdist hraedilegt slys a laugardaginn ca. 200 metra fra stadnum sem eg og Petur vorum ad rolta um a. Straetisvagn missti stjorn a ser, keyrdi upp a gangstett inn i 20-30 manna hop sem stod og beid eftir straeto. 6 manns letust og um 20 manns alvarlega slasadir. Thetta gerdist klukkan 13.25 og vid vorum ad koma inn a adalgongugotuna um thad leyti. Og thar las eg a rafraent umferdarskilti sem a stod ..serious accident up ahead. Expect delays. Eg hugsadi ekki meira um thad og helt ad thetta vaeru kannski thrir bilar sem hefdu lent i arekstri og vaeru ad stifla umferdina og liklega einhver slys a folki en eg bjost ekki vid thessu. Slysid gerdist beint fyrir utan hotel sem heitir the Clarence Hotel sem er i eigu U2 manna.
Thegar sunday times kom ut i gaer tha var enn verid ad reyna ad na i aettingja fornarlamba til ad lata tha vita...
Wednesday, February 18, 2004
blogbloglboglgoblgogblbloggoggbggoblegobblegobble
Jæja þá er danmerkurferð Buffs að baki. Þorrablót í AAArhus það gekk bærilega allir fengu sinn úldna mat, súru hljómsveit og sitt brennda vín.
Við fórum til köben og héngum þar í tvo daga og það var ljúft.
Drukkum bjór og átum pulsur (já ég segi pulsur en ekki pylsur) mmm...pulsur. mmmm....bjór. mmm...
meira síðar...
p.s. svo er það Dublin næstu helgi! Árshátíð Egils Skallagrímssonar.
Jæja þá er danmerkurferð Buffs að baki. Þorrablót í AAArhus það gekk bærilega allir fengu sinn úldna mat, súru hljómsveit og sitt brennda vín.
Við fórum til köben og héngum þar í tvo daga og það var ljúft.
Drukkum bjór og átum pulsur (já ég segi pulsur en ekki pylsur) mmm...pulsur. mmmm....bjór. mmm...
meira síðar...
p.s. svo er það Dublin næstu helgi! Árshátíð Egils Skallagrímssonar.
Tuesday, February 10, 2004
Það stóð um daginn í einhverju blaði að íslendingur hefði unnið einhverja söngvakeppni í Danmörku og eitthvað bla bla osfrv. gaman að því alltaf gaman þegar íslendingar gera garðinn frægan erlendis og allt það...nei nei svo kemst DV að því að sá hinn sami er að fara að keppa fyrir hönd Danmerkur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Tyrklandi og þá kemur fyrirsögn í DV: "Íslenskur hommi keppir fyrir dani í eurovision!" Af hverju stóð ekki frekar: "Hommatittur gerist föðurlandssvikari!" Og við svörum þessari evróögrun með því að senda Jón Jósep fyrir íslands hönd til að flengja svikarann og segja skamm.
Maður spyr sig: "Ó, Jósep Jósep hvar er karlmannslundinn?"
eða "Oh, Jason Jason where's the male puffin?"
Maður spyr sig: "Ó, Jósep Jósep hvar er karlmannslundinn?"
eða "Oh, Jason Jason where's the male puffin?"
Friday, February 06, 2004
Axl Rós á afmæli í dag og hann er 42 og er eflaust að halda uppá daginn með stóru ástríku fjölskyldunni sinni sem hann er búinn að vera að rækta af alúð síðan um miðjan níunda áratuginn.
Faðmar og kjassar konu sína og börnin sem vilja vera einsog hann. Mér og Pétri þætti samt forvitnilegt að sjá hann reyna að syngja börnin sín í svefn...
"Biyum biyum bam baaaaaaaaaaaaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaaaaaaaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæa!!!"
Faðmar og kjassar konu sína og börnin sem vilja vera einsog hann. Mér og Pétri þætti samt forvitnilegt að sjá hann reyna að syngja börnin sín í svefn...
"Biyum biyum bam baaaaaaaaaaaaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaaaaaaaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæaæa!!!"
Thursday, February 05, 2004
Buff er að spila á grautnum á föstudagsnóftini nskomandi. (ég er að spara tíma og fyrirhöfn með því að skrifa nskomandi í staðinn fyrir næstkomandi)
Ég mæli með því að fólk sem hefur gaman að kynæsandi tónlistarmönnum láti sjá sig.
Ókeypis bjór handa öllum alla nóttina*
*ef þú ert blind(ur), heyrnarlaus og/eða dáin(n)
Ég mæli með því að fólk sem hefur gaman að kynæsandi tónlistarmönnum láti sjá sig.
Ókeypis bjór handa öllum alla nóttina*
*ef þú ert blind(ur), heyrnarlaus og/eða dáin(n)
Þetta fékk ég sent í guestabókina mína.
"GUTEN TAG! Your guestbook is COOL! Please visit my Teen Site Portal for adults! It is very cool site for 18 or older teens! http://www.funny-teens.com/?JasonKunderman"
Hver i andskotanum er Jason Kunderman og af hverju skrifar hann ekki á íslensku fyrst hann er svona hrifinn af "heimasíðunni" minni. Ég væri til í að eiga eina kvöldstund með Jason Kunderman eða einhverjum sambærilegum snillingi og segja honum til syndanna. Taka það upp á video og þá erum við kominn með raunveruleikasjónvarp sem væri eitthvað krassandi.
"Jason Kunderman" ég meina það!! Hvað er næst... Axel Rumpfelhof?
"GUTEN TAG! Your guestbook is COOL! Please visit my Teen Site Portal for adults! It is very cool site for 18 or older teens! http://www.funny-teens.com/?JasonKunderman"
Hver i andskotanum er Jason Kunderman og af hverju skrifar hann ekki á íslensku fyrst hann er svona hrifinn af "heimasíðunni" minni. Ég væri til í að eiga eina kvöldstund með Jason Kunderman eða einhverjum sambærilegum snillingi og segja honum til syndanna. Taka það upp á video og þá erum við kominn með raunveruleikasjónvarp sem væri eitthvað krassandi.
"Jason Kunderman" ég meina það!! Hvað er næst... Axel Rumpfelhof?